Hyaluronic Luminous Lift
Gelkennt rakakrem ætlað til daglegrar notkunar, inniheldur þrjár mismunandi stærðir af hýalúron sýru sem fyllir húðina af raka. NeoGlucosamine hefur mild skrúbbandi áhrif og minnkar útlit aldurs- og lita bletta.
Lykil innihaldsefni:
• Hýalúronsýru blanda: Þrjár mismunandi stærðir af hýalúron sýru sem eykur raka hennar ásamt því að fylla og slétta úr hrukkum fyrir ljómandi útlit.
• 4% NeoGlucosamine: Uppbyggingarefni hýalúron sýru. Hefur mild skrúbbandi áhrif til þess að stuðla að náttúrulegu endurnýjunarferli húðar, á meðan það minnkar einnig útlit litabreytingar.
Öflugur raki og mikill ljómi. Þetta öfluga en létta gelkennda krem inniheldur þrjár mismunandi stærðir af hýalúron sýru sem smýgur inn í yfirborð húðarinnar og veitir henni mikinn raka og sléttir úr hrukkum. NeoGlucosamine hefur mild skrúbbandi áhrif sem minnkar útlit litabletta, stuðlar að auknum styrk húðarinnar og eykur ljóma hennar.
Kremið hentar öllum sem leita að auknum raka en vilja einnig fyllri húð og minni litabletti.
Notist tvisvar á dag eftir hreinsun.
Hannað fyrir allar húðgerðir. Ilmefnalaust. Non-comedogenic/stíflar ekki húðina.
Aqua/Water/Eau, Dimethicone, Glycerin, Sodium Lactate, Acetyl Glucosamine, Lactic Acid, Ethylhexyl Stearate, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Sodium Hyaluronate Crosspolymer, Glyceryl Dilaurate, Hydrolyzed Sodium Hyaluronate, Sodium Hyaluronate, Cetearyl Olivate, Sclerotium Gum, Dimethiconol, Sodium Isostearate, Caprylyl Glycol, Sorbitan Olivate, Steareth-10, Polyglyceryl-4 Diisostearate/Polyhydroxystearate/ Sebacate, Dimethicone Crosspolymer, 1,2-Hexanediol, Yeast Extract, Phenoxyethanol, Chlorphenesin