Problem Dry Skin Cream
Einstaklega mýkjandi, mýkir upp harða og grófa húð. Einkum gott að nota á hné, olboga, hæla og á húðsvæði þar sem húðin er þurr og gróf. Ilmefnalaust.
Mælt er með að ráðfæra sig við húðlækni – varan inniheldur háan styrkleika af AHA sýrum.
Borið á andlit og/eða líkama kvölds og morgna eða eins og húðin þolir. Á viðkæmum svæðum skal aðeins bera á einu sinni á dag eða annan hvorn dag. Áður en varan er notuð skal prófa hana á litlu svæði á handlegg.
Varan inniheldur AHA sýrur sem geta aukið ljósnæmni húðar. Mælt er með daglegri notkun sólarvarnar á meðan kremið er notað og viku eftir að notkun kremsins hefur verið hætt.
Aqua, Propylene Glycol, Petrolatum, Paraffinium Liquidium, Glycolic Acid, Lactic Acid, Mandelic Acid, Gluconolactone, Stearyl Alcohol, Cera Alba, PEG-40 Stearate, Sorbitan Stearate, Arginine, Ammonium Hydroxide, Maltobionic Acid, Cetyl Alcohol, Dimethicone, Tocopheryl Acetate, Magnesium Aluminum Silicate, Xanthan Gum, Disodium EDTA, Sodium Bisulfite, Methylparaben, Propylparaben, Yellow 5 (CI 19140), Red 33 (CI 17200)